Conda, Python, R & Go
Það er mikilvægt að setja samann alla pakka á innskráningarhnúti áður en umhverfið er sett upp á reiknihnúta
Conda
[..]$ module use /hpcapps/lib-tools/modules/all # if ekki er núþegar hlaðið inn
[..]$ module load Anaconda3/2023.09-0
Eldri útgáfur af Anaconda3 (2021.11 og 2022.05) eru en í boði. Það er mælt með að skipta yfir í nýrr útgáfu sem allra fyrst. Það verður fjarlægt í Maí 2023.
Uppsetning í fyrsta skipti
[..]$ conda config --add channels defaults
[..]$ conda config --add channels bioconda
[..]$ conda config --add channels conda-forge
[..]$ conda init
Skráðu þig út og aftur inn á Elju. Conda umhverfið þitt er nú tilbúið.
Búðu til umhverfi (og settu upp pakka):
Til dæmis:
[..]$ conda create -y -p /hpcdata/Mimir/<uname>/env_mimir bowtie2
Þetta mun búa til umhverfi sem kallast "env_mimir" og setja upp bowie2 (og háða pakka). Allar tvíundaskrár fara í /hpcdata/Mimir/uname/env_mimir
Þegar uppsetningin er búin getur þú virkjað umhverfið þitt:
[..]$ conda activate /hpcdata/Mimir/<uname>/env_mimir
Þetta umhverfi inniheldur bowtie2:
(../<uname>/env_mimir) [..]$ bowtie2 --version
/hpcdata/Mimir/<uname>/env_mimir/bin/bowtie2-align-s version 2.4.5
Þú getur sett upp aðra pakka í þetta umhverfi:
(../<uname>/env_mimir) [..]$ conda install -c bioconda macs2
Eftir uppsetninguna mun umhverfið innihalda macs2 ásamt bowtie2:
(../<uname>/env_mimir) [..]$ macs2 --version
macs2 2.2.7.1
Til að fara úr umhverfinu slærðu inn:
(../<uname>/env_mimir) [..]$ conda deactivate
þú getur alltaf byrjað á nýju umhverfi og sett upp aðra pakka ínn í það t.d.:
[..]$ conda create -y -p /hpcdata/Mimir/<uname>/env_mimir2
[..]$ conda activate /hpcdata/Mimir/<uname>/env_mimir2
(../<uname>/env_mimir2) [..]$ conda install -c bioconda trim-galore
(../<uname>/env_mimir2) [..]$ trim_galore --version
Quality-/Adapter-/RRBS-/Speciality-Trimming
[powered by Cutadapt]
version 0.6.7
Last update: 11 05 2020
Þetta gerir þér kleift að aðskilja umhverfin eftir mismunandi verkefnum.
Ef þú ert ekki áð nota ákveðið umhverfi þá byðjum við þig vinsamlegast um að fjarlægja það svona:
[..]$ conda env remove --name env_name
Þetta fjarlægir allara uppsettar tvíundarskrár, og býr til pláss fyrir aðra notendur.
Fara yfir í aðra Conda útgáfu.
Conda frumstillingin skrifar lítinn kóðabút inn í .basrhc þinn sem lítur svona út
# >>> conda initialize >>>
# !! Contents within this block are managed by 'conda init' !!
__conda_setup="$('/hpcapps/lib-mimir/software/Anaconda3/2021.11/bin/conda' 'shell.bash' 'hook' 2> /dev/null)"
if [ $? -eq 0 ]; then
eval "$__conda_setup"
else
if [ -f "/hpcapps/lib-mimir/software/Anaconda3/2021.11/etc/profile.d/conda.sh" ]; then
. "/hpcapps/lib-mimir/software/Anaconda3/2021.11/etc/profile.d/conda.sh"
else
export PATH="/hpcapps/lib-mimir/software/Anaconda3/2021.11/bin:$PATH"
fi
fi
unset __conda_setup
# <<< conda initialize <<<
Til að skipta yfir í nýju útgáfuna Anaconda3/2023.09-0 skaltu einfaldlega breyta þessum línum í .bashrc skránni þinni:
else
if [ -f "/hpcapps/lib-edda/easybuild/software/Anaconda3/2023.09-0/etc/profile.d/conda.sh" ]; then
. "/hpcapps/lib-edda/easybuild/software/Anaconda3/2023.09-0/etc/profile.d/conda.sh"
else
export PATH="/hpcapps/lib-edda/easybuild/software/Anaconda3/2032.09-0/bin:$PATH"
fi
fi
Núna skaltu skrá þig út og skrá þig inn aftur til að virkja breytingarnar.
Python
Sérhæfð útgáfa af Python - Biopython - er fáanleg til notkunar á Elju. Grunnútgáfan af Python er 3.9.6. Það inniheldur pip 21.2.2.
[..]$ module load Biopython
[..]$ python --version
Python 3.9.6
[..]$ $ pip --version
pip 21.2.2
Til þess að setjua upp þína eigin Python pakka með pip þá þarftu að nota flaggið --user
svo pakkarnir verði settir upp á þínu heimasvæði, til dæmis:
[..]$ pip install --user alfpy
Python pakkinn alfpy var nú settur upp, og er staðsettur í /users/home/uname/.local/lib/pytho3.9/site-packages/:
[..]$ python
>>> import alfpy
>>> print(alfpy.__version__)
1.0.6
R
Mimir notendur! Það er mælt með að notendur búi til skrá sem heitir "./local/R/library" í /hpcdata/Mimir/uname skránni sinni.
[..]$ mkdir -p /hpcdata/Mimir/<uname>/.local/R/library
Notið þessa skrá til ád setja upp viðbótar R pakka með CRAN. Fyrir R pakka setta upp með útgáfu tvíundaskrám (.tar.gz skrár til dæmis), er búinn til önnur skrá:
[..]$ mkdir -p /hpcdata/Mimir/<uname>/.local/R_libs
Til þess að nota þessa skrá er einnig mælt með að búa til litla bash skriftu (til dæmis .bashrc_R) sem inniheldur þessar línur:
[..]$ cat >> ~/.bashrc_R << EOF
# add these lines after '>' one-by-one:
> module load R
> if [ -n $R_LIBS ]; then
> export R_LIBS=/hpcdata/Mimir/$USER/.local/R/library:/hpcdata/Mimir/$USER/.local/R_libs$R_LIBS
> else
> export R_LIBS=/hpcdata/Mimir/$USER/.local/R/library:/hpcdata/Mimir/$USER/.local/R_libs
> fi
> EOF
Þegar þessi bash skrifta er virkjuð hleður hún inn R einingunum og bætir staðbundinni skrá þinni í R-library listann.
[..]$ R --version
R version 4.1.2 (2021-11-01) -- "Bird Hippie"
Copyright (C) 2021 The R Foundation for Statistical Computing
Platform: x86_64-pc-linux-gnu (64-bit)
[..]$ R
> .libPaths()
[1] "/hpcdata/Mimir/<uname>/.local/R/library"
[2] "/hpcdata/Mimir/<uname>/.local/R_libs"
[3] "/hpcapps/lib-mimir/software/R/4.1.2-foss-2021b/lib64/R/library"
Uppröðun skráarsafns leiðanna er mikilvæg, þar sem það mun first leita í staðbundnum skráarsöfnunum þínum þegar R pakka er hlaðið inn.
Til þess að setja upp pakka í gegnum CRAN í þetta safn sláðu þá inn, sem dæmi:
> install.packages("vioplot", repos="http://cran.r-project.org", lib="/hpcdata/Mimir/<uname>/.local/R/library")
Til að hlaða inn pakka slærðu inn:
> library("vioplot")
Til að setja upp R pakka úr upprunaskrá (útgáfu tvíundarskrám), sækjum við fyrst pakkann. Til dæmis:
[..]$ wget http://cran.r-project.org/src/contrib/Archive/ggplot2/ggplot2_2.0.0.tar.gz
Keyrðu skipunina hér að neðan til að setja upp pakkann í "R_libs" möppuna þína. Ef við tilgreinum ekki slóðina mun uppsetning mistakast þar sem sjálfgefi reynir R að setja pakkan upp í rótarskránni sem þú hefur ekki skrifréttindi í.
[..]$ R CMD INSTALL --library=/hpcdata/Mimir/<uname>/.local/R_libs ggplot2_2.0.0.tar.gz
Opnaðu R stjórnborðið og hlaðið pakkanum með eftirfarandi skipun:
> library("ggplot2")
Go
Hlaða inn Go
Núverandi útgáfa af Go á Elju er 1.20.2. Til að hlaða inn Go einingunni þarftu einfaldlega að slá in eftirfarandi:
[..] $ ml load Go
Uppsetning á Go-vinnusvæði
Búðu til möppuuna 'goWorkspace' á heimasvæðinu þínu
[..] $ mkdir goWorkspace
Til þess að geta keyrt Go verkefnin þín þarftu að tilgreina þitt eigið GOPATH
fyrir vinnsvæðið þitt
[..] $ export GOPATH=/users/home/$USER/goWorkspace/
Í 'goWorkspace' möppuni þinni býrðu til þrjár möppur 'bin', 'src' og 'pkg'
[..] $ cd goWorkspace
[..] $ mkdir bin src pkg
Nú er Go-vinnusvæðið þitt tilbúið í notkun!
Fyrsta Go forritið þitt
Go verkefnin þín ættu að vera staðsett í src möppuni. Byrjum á að búa til Go einingu í src nefnda 'myProject'
[..] $ cd src/
[..] $ mkdir myProject
[..] $ cd myProject
[..] $ go mod init myProject
go.mod skrá verður búin til fyrir eininguna. go.mod mun virka sem ávanastjórnunartæki fyrir Go verkefnið þitt
farðu og fáðu (go get)
[..] $ go get $package_name
go get halar niður og setur upp pakka og allar þeirra þarfir frá ytri geymslu. Pakkarnir sem hlaðið er niður eru geymdir í pkg og src möppum vinnusvæðisins.
Til að sækja möppur af github þarftu að slökkva á GO111MODULE
. Þetta er hægt með eftirfarandi skipun:
[..] $ export GO111MODULE="off"
Til þess að láta Go leita af go.mod
skr á í núverandi möppu, eða undirmöppum, þarftu að hafa kveikt á GO111MODULE
:
[..] $ export GO111MODULE="on"
Einnig er hægt að hafa GO111MODULE="auto"
. Þetta lætur Go virkja Go einingar sjálfvirkt ef að go.mod
skrá er finnst í núverandi, eða ytri, möppum.
[..] $ export GO111MODULE="auto"
go install
[..] $ go install $package_name
Með því að nota go install býrðu til tvíundarskrá í bin og pakka sem staðsettur er í pkg/mod/