Hoppa yfir í aðalefni

Architectures

Elja stiður tvær tegundir af örgjörvum (CPU):

  • Intel(R)
    • Intel(R) örgjörvar nota "CISC" (Flókið leiðbeiningasett Tölva) arkitektúr
  • AMD
    • AMD örgjörva nota "RISC" (Smærrir leiðbeingasett Tölva) arkitektúr.

Út af þessum mismuni þá þarf hugbúnaður að vera sérstaklega byggður útfrá hverskonar tegund örgjörva tölvan er að nota. Elja býður upp á módúl tréið libsci-amd til þess að bjóða upp á AMD-byggðan hugbúnað. hægt er að hlaða inn ``libsci-amd` tréið með eftirfarandi skipun

$ ml use /hpcapps/libsci-amd/modules/all

Partitions

Intel

Flest partition á Elju eru með Intel(R) örgjörva og getur notað öll söfn fyrir utan libsci-amd

AMD

Alls eru 5 AMD partition þau eru...

  • 4x 128cpu_256mem
    • Which sport AMD EPYC 7713
  • 1x gpu-8xA100
    • Which sports AMD EPYC 7742 and a total of 8 Nvidia A100 Tesla GPU's

Þekktur Hugbúnaður

Þekktur Hugbúnaður sem er byggður útfrá arkitektúr á Örgjörva

  • Python

Ef þú lendir í einhverjum villumeldingum og/eða öðrum vandræðum þegar þú ert að keyra hugbúnað á þessum nóðum og færð villumeldingu eins og eftirfarandi, hafðu samband við help@hi.is og láttu okkur vita

Illegal Instruction (core dumped)