Gagnastjórnun og flutningur á NFS disknum
Eins og er nefnt í Scratch Disk hlutanum að valda netumferð á NFS disknum hægir á notkuninni á Elju og þar með einnig fyrir alla notendur. Ef slík tilvik eiga sér til staðar að notandi þarf að færa gögnin sín frá heimasvæðinu sínu yfir á local tölvuna sína þá þarf notandinn að breyta bandvíddinni í hámark 40000 Kbit/s (5 Megabyte). Ef notandinn fylgir því ekki eftir þá munu kerfisstjórar loka keyrslunni og láta einstaklinginn vita.
Hér fyrir neðann eru mismunandi leiðir hvernig er hægt að stilla bandvíddina með rsync and scp
rsync
Til þess að takamarka bandvíddina með rsync
þá þarf bæta við parametrinum --bwlimit=40000
eins og eftirfarandi:
$ rsync -av --bwlimit=40000 -e "ssh -i /path/to/your/ssh/keyfile" <uname>@elja.hi.is:/users/home/<uname>/../data /path/on/local/computer/ # -av Archive mode with verbose input
Þessi skipun sýnir dæmi um að notandi er að færa gögn frá heimasvæði sínu inná Elju yfir á /path/on/local/computer/
tölvunni sem notandi er á
scp
To restrict the bandwidth when using scp
you will need to add the parameter -l 40000
. An example of such a case is displayed here below
Til þess að takmarka bandvíddina þegar notað er scp
þá þarftu að bæta við parametranum -l 40000
. Dæmi hvernig á að setja þetta upp er sett hér fyrir neðan
$ scp -l 40000 -p -r <uname>@elja.hi.is:/hpcapps/users/home/<uname>/ .
Hérna er verið að færa gögn sem er staðsett á heimasvæði notandans á Elju og fært gögnin á sama svæði og notandi skrifaði þessa skipun inn á tölvunni sem notandi er á. sers home directory on Elja to the location on the local machine that the user is currently working in.