VASP
- vefsíða: vasp.at
- Wiki: vasp.at/wiki
Vienna Ab initio Simulation Package (VASP) er tölvuforrit fyrir efnalíkön á frumeindamælikvarða, t.d. útreikningar á rafeindabyggingu og skammta-meðræna sameindavirkni, frá fyrstu meginreglum. VASP, Bæði CPU and GPU útgáfur, eru aðgenglegar á Elju. Bæði CPU og GPU safnið innihalda viðbótar pökkum, t.d. Wannier90, libxc, hdf5, VASPsol and VTST. Til þess að nota VASP þarft þú að hlaða inn VASP safninu. Hægt er að gera það með því að fylgja leiðbeiningum í næsta kafla hér fyrir neðan
VASP CPU
Hlaða inn VASP CPU
ml use /hpcapps/lib-edda/modules/all/Core # lib-chem sem inniheldur VASP þarf safnið lib-edda
ml use /hpcapps/lib-chem/modules/all # Hlaða inn safninu lib-chem
ml load VASP/CPU
VASP GPU
Hlaða inn VASP GPU
ml use /hpcapps/lib-edda/modules/all/Core # lib-chem sem inniheldur VASP þarf safnið lib-edda
ml use /hpcapps/lib-chem/modules/all # Hlaða inn safninu lib-chem
ml load VASP/GPU
binary skrár
- vasp_gam
- vasp_ncl
- vasp_std