Hugtök
Nokkur hugtök sem notuð eru í skjölunum:
-
Innskráningarhnútur :: Hnútur sem snýr út á netið sem gerir þér kleift að skrá þig og senda inn, fylgjast með og skoða niðurstöður úr þínum keyrslum. Þessu hnútur er ekki ætlaður fyrir útreikninga og aðrar þungar keyrslur.
-
Starf :: til þess að keyra útreikninga á
HPC
klasanum, sendir maður inn starf. Þetta starf samanstendur af keyrsluforritinu sem á að keyra sem og skipanalínuröksemdum sem stilla 'SLURM' tímaáætlunina. -
Reiknunarhnútar :: Vinnuhestarnir í
HPC
klasanum þar sem útreikningar eru gerðir. Flestir hnútarnir falla undir þennan flokk. -
Skipting(e. partition) :: Skipting skilgreinir mengi reiknihnúta sem falla undir sama flokk, sem endurspeglar til dæmis mismunandi vélbúnað.
-
Tímaáætlun(e. scheduler) :: Hugbúnaður sem keyrir á innskráningarhnút sem sér um að úthluta auðlind til starfa í biðröðinni. Elja
HPC
notarSLURM
tímaáætlun. -
Biðröð :: listi yfir störf sem bíða eftir að fá úthlutað auðlindum. Þeim tíma sem varið er í biðröðina fer eftir magni tilföngs og tíma sem óskað er eftir. Biðröðinni og forganginum í henni er stjórnað af
SLURM
tímaáætluninni.