Hoppa yfir í aðalefni

Stefnir

Introduction

Stefnir er nýjasti klasi IREI verkefnisins sem hægt er að nota á Elju. Megintilgangur þess er að útvega tölvuhnúta fyrir störf sem krefjast stutts útreikningstíma,Að hámarki tvo daga.

Hægt er að tengja klasann í gegnum þrjá innskráninga-nóður, slogin1, slogin2 og slogin3. Hver innskráningar-nóða veitir annan tilgang fyrir notkun Stefnis, Upplýsingar um notkunartilvik fyrir hverja innskráningar-nóðu eru veittar í eftirfarandi töflu:

login nodeConnection nameUse case
slogin1slogin1.rhi.hi.isNotuð sem almenn innskránings nóða
slogin2slogin2.rhi.hi.isNotuð til þess að flytja gögn
slogin3slogin3.rhi.hi.isNotuð til þess að birta GUI viðmót

Hardware Specification

Alls hefur The Stefnir þyrpingin 2048 kjarna og 8192 (8064) GB af minni í boði 32 x venjulegir reiknihnútar:

CountNameCores/NodeMemory/Node (Gib)Features
32scompute64256 (252)Intel(R) Xeon(R) Platinum 8358

Nánri upplýsingar eru aðgengilegar í kaflanum specs chapter og partitions chapter

Request Access

Ef þér finnst að Stefnir passi við þínar þarfir, þá endielga sentu inn formelga umsókn, nánari upplýsingar um það er hægt að finna í siðareglur..

Hér eru ráðlagðir kaflar til þess að koma þér af stað