Hoppa yfir í aðalefni

Reglur og reglugerð:

1.1

Gagnaský IREI er í boði fyrir íslenska háskóla og ríkisreknar rannsóknarstofnanir. Vísindamenn á sjálfstæðum rannsóknarstofnunum geta einnig fengið aðgang að því gefnu að rannsóknir þeirra eru fjármagnaðar með opinberum styrkjum.

Hægt er að sækja um aðgang á tvo vegu, annaðhvort með því að vera í samstarfi í gegnum innviðasjóð eða að leiðbeinandi/yfirmaður sendir inn formlega umsókn í gegnum þjónustugátt HÍ, hér.

1.2

Stýrinefnd IREI tekur ákvarðanir sem tengjast innviðum IREIs. Það eru, aðgangar fyrir nýja notendur, endurnýjun á gildandi reglum og regluvgerð og svo framvegis.

2. Aðgangur:

Aðgengi að Gagnaský IREIs er útvegað á tvo mismunandi máta:

2.1

Í samstarfi í gegnum Innviðasjóð (Rannsóknarmiðstöð Íslands), þar sem hver hópur (þ.e. umsækjandi og meðumsækjendur) getur lagt til einn (eða fleiri) fulltrúa í stýrinefnd.

2.2

Í gegnum vefumsókn (sent til "irei@hi.is) eða í gegnum þjónustugáttina okkar hér. Umsóknin er samþykkt eða höfnuð af stýrinefnd. Aðgengi á þennan máta er veitt fyrir rannsóknarverkefni sem er með áætlaða lokadagsetningu, en getur aldrei farið uppfyrir (3) ár. Þegar það nálgast að lokadagsetningu, þá þarf leiðbeinandi sækja um endurnýjun. Í báðum tilfellum þá er aðgangi veitt svo lengi sem formlegt samstarf eða verkefni er núþegar í gangi. Í lok samstarfs eða verkefni , þá verða allir viðeigandi notendur og öll vísindagögn fylgt eftir reglum og regluverki auðlindum IREIs hvaða varðar eyðslu á gögnum og aðgöngum.

3. Auðlindastefna

Almenn auðlindastefna er innleidd til þess að tryggja heilsusamlegan og skilvirkt gagnaský umhverfi fyrir alla notendur. Það innifelur í sér reglur á eyðslu á aðgöngum og gögnum, ásamt umsýslu og meðhöndlun gagna. Stefnur tengdar umsýslu aðganga og gagna á auðlindum gagnaskýsins skulu vera stranglega fylgt eftir og eru framfylgt af kerfisstjórum IREIs. Beiðnir tengt framlengingu/endurnýjun á aðgöngum verða farnar yfir. Umsóknir að stórum gagnageymslum er hægt að senda og verða farnar yfir af stýrinefnd.

4. Aðgengi fyrir þriðja aðila:

4.1

Menntaskólar, Háskólar og aðrar menntastofnanir á þessum stigum og lægra, munu ekki vera veitt aðgang að auðlindunum sem eru veitt af gagnaský IREIs. Þetta verður í gildi þrátt fyrir ef þær stofnanir/skólar eru í samstarfi við hærri háskólastofnanir/stofnanir sem hafa aðgang.

4.2

Erlendum háskólum eða stofnunum verður ekki veitt aðgangi að gagnaský IREIs. Hvort sem þeir eru í samstarfi við íslenska menntaaðila eða stofnanir sem hafa aðgang.

4.3

Nemendur frá erlendum stofnunum sem taka þátt í samstarfsverkefnum við íslenskar rannsóknastofnanir og með sameiginlegan leiðbeinanda getur verið veitt gestaaðgang eftir beiðni - takmarkaður í (6) mánuði.

5. Túlkun:

Ef ruglingur/ágreiningur er tilstaðar hvað varðar skilning á ofangreindri reglugerð, ætti að túlka hana strangari (þ.e. túlkunin ætti að vera þannig að hún frekar takmarki aðgang).

6. Endurmat:

Núverandi reglur og reglugerð verða farin einusinni á ári af stýrinefnd.