Auðlindastefna
Reglur um aðgang notenda á gagnaský IREIs:
Þegar það kemur að lokadagsetningu - á verkefni eða samstarfsverkefni sem notandi er skráður í - þá er aðgangi að auðlindum gagnaský IREIs takmarkaður til þess að einungis geta sótt gögnin sín. Tímabilið sem er veitt notendum eru (3) mánuðir. Á (6) mánuði eftir lokadagsetningu þá verða bæði gögnin og notendum eytt.
Notendur sem eru óvirkir eftir tólf mánuði eru eytt og öll viðeigandi gögn með eða færð til leiðbeinanda, ef við á.
Eftir að aðgangi er sagt upp, hvort sem það hefur verið fyrir slysni eða ekki, þá verður gögnum hans eytt eða færð til leiðbeinanda, ef við á.
Policies on IREIs Data Storage:
Notendur bera ábyrgð á að taka afrit af sínum gögnum á geymslutækjum utan HPC og á gagnaskýi IREIs. Nokkrir möguleikar eru í boði til að stjórna samstilltum gögnum og flytja þau á milli persónulegra geymslutækja og auðlinda IREIs.