Hoppa yfir í aðalefni

1.3 Uppfærsla á lykilorði

::: Ath! Ef viðkomandi er núþegar með HÍ aðgang þá getur hann innskráð sig með þeim aðgangsupplýsingum. Í því tilfelli er því óþarfi að endursetja lykilorðið. :::

Hægt er að endursetja upp lykilorðið með því að fylgja eftirfarandi skrefum.

alt text

Figure 17. Endursetja lykilorð

1.3.1 Endursetja lykilorð

  1. Fyrst þarf notandi að fara inná síðu Gagnaskýs IREIs, ireigogn.hi.is, og smella á hnappinn “forgot password?”.

  2. Þegar notandi hefur smellt á þann hnapp þarf hann að skrifa netfangið sitt og smella á “Reset password”.

  3. Innan skamms ætti hann að hafa fengið annan tölvupóst frá Gagnaský – IREI.

  4. Í þeim tölvupósti ætti að birtast hnappur og/eða hlekkur sem fer með notandann á síðu þar sem hann getur endurstillt lykilorðið sitt

alt text

Figure 18. Skrá inn nýtt lykilorð