1.3 Uppfærsla á lykilorði
::: Ath! Ef viðkomandi er núþegar með HÍ aðgang þá getur hann innskráð sig með þeim aðgangsupplýsingum. Í því tilfelli er því óþarfi að endursetja lykilorðið. :::
Hægt er að endursetja upp lykilorðið með því að fylgja eftirfarandi skrefum.

Figure 17. Endursetja lykilorð
1.3.1 Endursetja lykilorð
-
Fyrst þarf notandi að fara inná síðu Gagnaskýs IREIs, ireigogn.hi.is, og smella á hnappinn “forgot password?”.
-
Þegar notandi hefur smellt á þann hnapp þarf hann að skrifa netfangið sitt og smella á “Reset password”.
-
Innan skamms ætti hann að hafa fengið annan tölvupóst frá Gagnaský – IREI.
-
Í þeim tölvupósti ætti að birtast hnappur og/eða hlekkur sem fer með notandann á síðu þar sem hann getur endurstillt lykilorðið sitt

Figure 18. Skrá inn nýtt lykilorð