HPC Skjöl
Fyrir Íslenskar Ríkistölvuauðlindir
Íslenska High Performance Computing Centre (IHPC/IREI) veitir rannsakendum ókeypis notendastuðning og aðstöðu til að móta flókin og erfið raunveruleg vandamál með því ád útvega vélbúnað sem samanstendur af öflugum örgjörvum, skjákortum, hröðu I/O net, og skráarkerfi, ásamt gagnageymslulausnum.
IHPC/IREI er verkefni á vegum Íslenskra rafrænna innviða sem að er styrkt af innviðasjóði Rannís.
Gagnastjórnun
Aðgangur er veittur að hröðu I/O, öruggu og margskipuðu NFS þjónn fyrir geymslu og greiningu stórra gagna (>TB).
Lestu meira hér
Vélbúnaður
Alls eru 6528 kjarna í boði, þar á meðal 21 Nvidia A100 Tesla GPU kort. Það stendur í 628 tera-flops.
Lestu meira hér.
Notkun
HPC-þyrpingunni er stjórnað af Linux stýrikerfi Bash skelja skriptur og gagnvirkar skipanir eru notaðar til að vinna á þyrpingunni með SLURM biðrað þjónustu.
Lestu meira hér.
Hafa samband
Hafðu samband við okkur með því að skrifa formlega umsókn til
help@hi.is og við svörum þér eins fljótt og auðið er.
Kröfur til að sækja um er að finna hér
Hugbúnaður
Mikið úrval af þýðendum, tölulegum stöfnum og hugbúnaðarumhverfum eru í boði og er viðhaldið.
Lest meira hér.
Lærðu á kerfið
Lærðu meira um kerfið með því að lesa leiðbeiningarnar
þær byrja hér.